Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Til Björns á Kotá sextugs – brot

Fyrsta ljóðlína:Vandist skælur aldrei á
Heimild:101 hringhenda bls.36-37
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Vandist skælur aldrei á
eða þvælingshætti
ber því hæla heila frá
heimsins þrælaslætti.
2.
Laus við flysjung, fals og dár
fengið misjafnt gaman.
Þraukað í tvisvar þrjátíu ár
þér er ei fisjað saman. –
3.
Jafnan haldið horfinu
hitt fyrir kalda strengi
alltaf valdið orfinu
aldrei tjaldað lengi.