Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Kveðja til dalsins

Fyrsta ljóðlína:Frá sem hind um leiti og laut
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Frá sem hind um leiti og laut
lék um rinda fjallsins
meðan yndis æsku naut
upp við tinda dalsins.
2.
Gæfan reikul gerðist þar
gleðikveikjum eyddi.
Æsku veiku vonirnar
veruleikinn deyddi.
3.
Ama bundin út við sjó
auma grund ég byggi.
Finnst þér undur á mér þó
illa stundum liggi.
4.
Er vorsins blíða varmadís
vekur lýð af dvala
ein ég tíðum una kýr
uppi í hlíðum dala.
5.
Þá átti ég föng við fönn og ís
fjarri söngnum þýða.
Anda löngum ljóðadís
lyfti úr þröng og kvíðá.