Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Nú er ég kátur

Fyrsta ljóðlína:Nú er ég kátur og kveð
Heimild:Vísur Bjarna frá Gröf bls.37
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Nú er ég kátur og kveð
komandi syng ég um vor
kveð ég um æskunnar yl
ævinnar fegurstu spor.
Göfgar þar gleðinnar þrótt
gæfunnar bergi ég lind
klæðst hefur álögum úr
engilbjört framtíðarmynd.
2.
Eins og ég flutt geti fjöll
fagnandi glaður ég hlæ
náttúran andar mér öll
ilmandi, töfrandi blæ.
Blómskrúðið angar mér enn
árdegisregninu nært
nú finnst mér himinninn hár
og heiðríkjuloftið svo tært.