Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Hjarta mitt

Fyrsta ljóðlína:Hjarta mitt býr ekki í helli
Heimild:Ljóðstafakrans bls.16
Viðm.ártal:≈ 2025
1.
Hjarta mitt býr ekki í helli
heldur í tómi.
Svífur þar um og sefur
en sest stundum upp og grætur.
2.
Hjarta mitt lifir ekki í laumi
né læðist um.
Það tifar fast þótt engum
þyki neitt vænt um.
3.
Þá hjarta mitt hugsar sitt
og herpist.
Skríður aftur inn í skel
skynlausa tómsins.