Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Má ég lifa?

Fyrsta ljóðlína:Ég tala til þín tigni andi
Heimild:Húnavaka
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Ég tala til þín tigni andi
og til þín spurningu kasta.
Sízt er ég að lasta
lagvissa tóna frá öðru landi.
Má ég lifa þótt ég deyi?
2.
Svarar þú ekki syni jarðar,
syndugum manni á heimsvegi,
þótt hann ekkert eigi
annað en blóm í frjósemi svarðar.
Eru blóm dæmd til að deyja?