Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Vatnaspegill

Fyrsta ljóðlína:Þú stendur á bakka vatnsins
Heimild:Vatnaspegill bls.17
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Náttúruljóð
1.
Þú stendur á bakka vatnsins
og horfir á spegilmynd þína.
2.
Víðáttan umlykur þig.
Kyrrðin léttir af þér oki daganna.
3.
Vatnið er tært og blátt.
Vatnið er auga heiðarinnar.
4.
Þú vilt sjá þig eins og þú varst.
Vatnið sýnir þig eins og þú ert.