Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Svipsýn

Fyrsta ljóðlína:Kvölda tekur á Kaldadal
Heimild:Vatnaspegill bls.9
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Náttúruljóð
1.
Kvölda tekur á Kaldadal
kveður hin lága sól
refur skimar í austurátt
einmana á gráum hól.
2.
Kulið á dimmum Kaldadal
kyrjar sitt dapra stef.
Andartak þar fyrir augu ber
hinn ókunna fjallaref.
3.
Grafin í sand eru gömul spor
gengin hin lága sól.
Kvöldskugginn leggst yfir Kaldadal
– og hvítur refur á hól.
4.
Refinn hvíta á Kaldadal
við kvöldhimin rauðan ber.
Enginn veit hvaðan kom hann sá
né hvert hann að lokum fer.