Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Árborg stækkar

Fyrsta ljóðlína:Breytt er flest í þorpi þar
Viðm.ártal:≈ 2000
1.
Breytt er flest í þorpi þar
sem þekkti fyrr við brúna.
Áður kunnur öllum var
– ári fáum núna.
2.
Nú er stanslaust dirrindí
á danshúsum og kránum
yrði bumbult út af því
eldri sveitakjánum.
3.
Hillir undir heljarspan
um hringtorgið við brúna
ökuteækja orrustan
er að harðna núna.
4.
Sveitum fækkar áfram í
– afkoman í fári
– bráðum þarna byggist ný
borg á hverju ári.