Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Afmælisljóð til Ragnars í Smára

Fyrsta ljóðlína:Margt breyttist, breytist enn. En ekki allt.
Heimild:Ragnar í Smára bls.41
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Afmæliskvæði
Margt breyttist, breytist enn. En ekki allt
og ekkert munt þú segja
sem flestu breyttir
því ekkert breytti öru hjarta þínu

því húsi er stendur opið eins og fyrr
af íhaldssemi góðri og næmleik þeim
sem finnur hvernig lífið skelfur
í næðing dag sem nótt;

í okkar kalda ríki er umhverfi þitt garður
þín nærvist jarðarilmur upphaf sumars.