Vísur | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Vísur

Fyrsta ljóðlína:Öðruvísi er hér í Höfn
bls.´70
Viðm.ártal:≈ 1825
1.
Öðruvísi er hér í Höfn
en heima á Ísalandi
þó ei bóli bára á dröfn
brotnar skip að landi.
2.
Hér er yndi og akurblóm
allslags heimsins prýði
þó er heilsan tæp og tóm
tuðran svo ég kvíði.
3.
Meðan buddan bungar full
bilar heilsan eigi
hér að vera gott er gull
gleðinnar á teigi.