Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Kveðið síðasta vetrardag 1858

Fyrsta ljóðlína:Óðum líður áfram tíð
Viðm.ártal:≈ 1850
1.
Óðum líður áfram tíð
ekki bíða nemur
vetrar stríð frá víkur lýð
vorið blíða kemur.
2.
Hretin flýja um hauðurs bý
hreppt á ný er sælan
sagga drýgir, svala frí
sumars hlýja kælan.
3.
Þú sem lér oss hitann hér
og huggun gerir öndum
skyldugt er að þökkum þér
það sem ber að höndum.
4.
Þér sem styður gæsku grið
og grátinn niður setur
þökk í friði færum við
fyrir liðinn vetur.