Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Kveðið á Holtavörðuheiði (við sjón á Norðurlandsfjöllum

Fyrsta ljóðlína:Gleðistandið glæðist nýtt
Viðm.ártal:≈ 1875
1.
Gleðistandið glæðist nýtt
gleymist vandinn ljóti
Norðurlandið brosir blítt
börvum randa móti.
2.
Losna ég við kvalakjör
hverfa tregaföllin
stytta för og vekja fjör
vinalegu fjöllin.
3.
Þeirra prýði þróa finn
þæga kvíðaleysu
þangað tíðir muna minn
mega smíða reisu.
4.
og hjá vinum vefjast þar
viðmótinu góða
frí við hrinur hundslegar
happalinu þjóða.