Vetrarkoma | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra
Viðm.ártal:≈ 1900
Flókar yfir fjöllum hanga
fela manni sólarvanga. –
Aumt er það, hve illa kembir
æska vor í fötin sín. –
Geturðu ekki greitt þá betur
góði, litli, kaldi vetur?
Svo hún verði væn og falleg
vornótt, unga konan þín.