Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Í Laxárdal

Fyrsta ljóðlína:Sólin lýsir græna grund
Heimild:Huldar slóðir bls.137
Viðm.ártal:≈ 1950
Sólin lýsir græna grund
glitrar fjallasalur
unaðsfagur alla stund
ertu Laxárdalur.

Fyrir augu fjöllin ber
að fögrum gróðri hlúa.
Þarna gæfa og gengi er
og góðir vinir búa.

Óska ég að öllum þeim
sem unna tónum Braga
gefi sanna gleðin þeim
gifturíka daga.