Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Erindi úr erfiljóði eftir dóttur höf.

Fyrsta ljóðlína:Blað af visnuðu blómi hér
Höfundur:Jón Mýrdal
Viðm.ártal:≈ 1875
Flokkur:Eftirmæli
Blað af visnuðu blómi hér
bið eg, vinur, þú látir skreyta
gleðivana að gömlum mér
gersemi slíkt svo fái að heita.
Endurminningin er svo kær
á því sem nú er horfið sjónum
af því það er svo fátt sem fær
frá hrundið trega hjartagrónum.