Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Manvísur

Fyrsta ljóðlína:Fögur sýnin fyllir geð
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Fögur sýnin fyllir geð
fegurð skín og gefur
hverja línu mótað með
mætti sínum hefur.
2.
Brosum örum bústað frá
brá og vör og kinnar.
Ljómann hörund leggur á
logans för er innar.
3.
Hárið hrokkið brúður ber
best í flokkum síðum.
Yndisþokkinn unir sér
yfir lokkum fríðum.
4.
Verkar hugans eldur á
orð af vörum mínum:
Endalaust ég inni frá
yndisleika þínum.