Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Tunglskinskvöld

Fyrsta ljóðlína:Mánans mjúka birta
Heimild:Haustlitir bls.61
Viðm.ártal:≈ 1950

Skýringar

Áður prentað í Húnvetningaljóðum, en heitir þar Vetrarnótt og með örlitlum orðamun.
Mánans mjúka birta
muna drauma vekur
ljúfa, löngu gleymda
lífsins dægurskvaldri.
Innibyrgður andi
út í geiminn þráir,
vonir vængjalúnar
vitja á fornar slóðir.