Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Haustkvöld

Fyrsta ljóðlína:Hljóð í dagsins djúpu ró
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Náttúruljóð

Skýringar

1. Hljóð í dalsins djúpu ró
dreymin líður áin.
Húms við átök dagur dó.
Döggin þekur stráin.
2. Lauf á jörðu létt og hljótt
leggur reyniviður.
Stjörnuljósið stillt og rótt
streymir til mín niður.
3. Eftir dagsins ys og stríð
andinn griða biður.
Leggst nú yfir laut og hlíð
ljúfur næturfriður.