Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Til Jóns Bergmann

Fyrsta ljóðlína:Frónska þjóð sem færð í arf
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Frónska þjóð sem færð í arf
flest er skáldin vinna.
Illa er goldið ævistarf
óðsnillinga þinna.
2.
Langt er síðan sá ég þig
sól í heiði skína
læt nú baða og blessa mig
bjarta geisla þína.
3.
Mörg ein hraut af munni þér
mæt og fáguð perla
Bergmanns stutta stefjakver
stundum grípur Erla.