Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Nú er dimmt um veröld víða

Fyrsta ljóðlína:Nú er dimmt um veröld víða
Heimild:Heima er best þjóðlegt heimilisrit bls.12/2016 bls. 568
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Jólaljóð
1.
Nú er dimmt um veröld víða
vantar trúarljósið bjart.
Þó mun jólabarnið blíða
– blessun Drottins allra lýða –
sigra heimsins húmið svart.
2.
Skammdegis í skugga svörtum
skín nú heilagt jólaljós
dýrðargeisla dreifir björtum.
Döprum inn í manna hjörtum
hljómar guði gleðihrós.