Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Hekla

Fyrsta ljóðlína:Hryllir við Heklu fjalli
Viðm.ártal:≈ 1775
Hryllir við Heklu fjalli
hölda fyr’ tveimr öldum;
án tal illar sálir
í teljast því víti;
heyrði þjóð ýlfr-yrði,
endr lofts taka féndr;
eldhver finna förum
frekligan norðr í Heklu.

Kannkat ofsögum segja
svall í þessu fjalli:
eldr tveim á þremr
öldum mökkr kvöldi,
inni ellifu tvennar
ógn-hríðir nam líða
titrandi grund sem tötra
tenn í vergangsmenni.

Uppgýs fjall og fnasar,
fnyk-hjúpaðir ísar drjúpa;
salt-gnestandi gneistum
gall hún of sveitir allar;
upp björg höfug hoppa
hafl glík sem kol at afli;
hraun brædd fljót ofan flutu,
flaut grein brennisteina.

Lék skutilsvelgr Loka
lit blám, rauðum, hvítum,
endr í öllum myndum
og ský-myrkva nýjum,
upp ljós-knöttum kippir,
klauf snart þúshundrat parta;
æxluðust fjöll og axlar,
urð ný gegndi furðu.