Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Á níræðisafmæli 14. september 1974

Fyrsta ljóðlína:Fljótt er stiginn ferillinn
Viðm.ártal:≈ 1975

Skýringar

1. Fljótt er stiginn ferillinn
fram að leiðarmótum.
Tíunda á tuginn minn
tölti ég stirðum fótum.
2. Gengið hef ég langa leið
en lítt til þarfa unnið.
Innan stundar endar skeið
æviskarið brunnið.
3. Brautin stundum brött og hál
byltu kunni valda
eftir langsamt ösl í ál
átti ég fætur kalda.
4. Af þessum sjónar háa hól
horfa má til baka
þar við marga bala og ból
bjartir hugir vaka.
5. Allt að minni æskustorð
eg læt síga á hömlu
margir fallnir fyrir borð
félagarnir gömlu.
6.   MEIRA ↲