Hestar | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hestar

Fyrsta ljóðlína:Handan við garðinn
bls.44
Viðm.ártal:≈ 1975
1.Handan við garðinn
í haganum naga
hestarnir þúfurnar
liðlanga daga
endrum og sinnum
þeir á mig líta
byrja svo aftur
að bíta . . .