Sjálfshól | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sjálfshól

Fyrsta ljóðlína:Eitt sinn stóð ég ung og hraust
bls.151
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Eitt sinn stóð ég ung og hraust
úti í tímans straumi
hrekti einhvern hjálparlaust
hendi ég rétti í laumi.
2.
En það gaf mér aukinn þrótt
að eignast marga vini
var því fjölmörg vökunótt
vafin sólarskini.