Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Landið mitt

Fyrsta ljóðlína:Landið góða. Landið mitt.
Heimild:Blágrýti bls.55
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Landið góða. Landið mitt.
Landið blárra fjalla.
Landið bjarta. Landið mitt.
Landið hvítra mjalla.
Landið fagra. Landið mitt.
Landið rauðra skýja.
Landið besta. Landið mitt.
Landið sumarhlýja.
2.
Landið fagra. Landið mitt.
Landið pabba og mömmu.
Landið besta. Landið mitt.
Landið hennar ömmu.
Landið bjarta. Landið mitt.
Landið hvítra mjalla.
Landið góða. Landið mitt.
Landið blárra fjalla.