Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Syrgðu ekki

Fyrsta ljóðlína:Syrgðu ekki sumarblómin
Heimild:Blágrýti bls.30
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Syrgðu ekki sumarblómin.
Syrgðu ekki von sem dó.
Táli lífs og tuddahætti
taka skalt með kaldri ró.
Syrgðu ei – því sorgir þínar
síst fá gert hið kalda heitt.
Gráttu ei – því tregatárin
tapast fyrir ekki neitt.
2.
Syrgðu ekki. Syrgðu ekki.
Sorg þín gleður óvin þinn.
Gráttu ekki, gaddur lífsins
gerir svala vota kinn.
Syrgðu ekki sælu horfna.
Syrgðu ekki draumaspjöll.
Bíttu á jaxl er vetrarveður
vonskast yfir lífsins fjöll.