Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Hvað

Fyrsta ljóðlína:Hvað er mín sorg?
Heimild:Blágrýti bls.92
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Hvað er mín sorg?
– Einn dropi í harmsins hafi.
Hvað er mín iðrun?
– Lítið skilningsblik.
Hvað er mín sæla?
– Brot af geislagliti.
Hvað er mitt lífsverk?
– Nokkur blýantsstrik.
2.
Hvað er ég sjálfur?
– Fræ í andans akri.
Hvað ertu líf vort?
– Tilraun skaparans.
Hvað ertu heimur?
– Aflraun tveggja afla.
– annað er dauðans,
hitt er lífsandans.
3.
Helstefna ríkir nú
í veröld vorri.
Vansmíðir skapast,
þjáning eykst og sorg.
– Oss ber að styrkja
lífið vel í verki.
veljast í samtök
– rjúfa dauðans borg,