Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Háttatími

Fyrsta ljóðlína:Nótt er yfir norðurslóðum
Heimild:Blágrýti bls.145
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Nótt er yfir norðurslóðum
Nótt er hlý af þrá.
Kát í huga kona og maður
kyrrðar njóta þá.
Meö augu brún og blá
þau bjarmalöndin sjá.
Gleðifundir góðrar nætur
gliti á lífið slá.
2.
Enn skal kysst og enn skal notist.
Allt er mitt og þitt.
Allt er þegar sálin brosir
ungt og fagurlitt.
Við gefum Guði sitt —
en gamla manninum hitt.
Aldrei kólna okkar fundir
ævintýrið mitt.