Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Dagsetur

Fyrsta ljóðlína:Grímudökkvar gráir stökkva
Heimild:Blágrýti bls.16
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Grímudökkvar gráir stökkva,
geisla slökkva hátt og lágt.
Ljóssins nökkva í næturrökkva
nornir sökkva í vesturátt.
2.
Hverfa skallar hvítra mjalla
klæddir mjallarskrúða fljótt,
Skuggtjöld falla. Hlíðarhjalla
hjúpar alla þögul nótt.