Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Skilnaður

Fyrsta ljóðlína:Viö héldumst döpur í hendur
Heimild:Blágrýti bls.17
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Viö héldumst döpur í hendur
og hugðumst að segja margt.
— Ónotuð augnablik liðu
og óvissan bæði snart.
2.
Ég þagði. — Hún þagði líka
— og þögnin varð kuldaleg.
Höndina dró hún hægt að sér
— og hendinni sleppti ég.
3.
Hún kastaði á mig kveðju
og kápunni vafði að sér.
— Ég vissi það ekki — veit það nú
að Valfríður unni mér.