Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Atviksorð í þátíð

Fyrsta ljóðlína:Mig dreymdi að ég væri varla hér
Höfundur:Hermann Pálsson
Viðm.ártal:≈ 1975
1.
Mig dreymdi að ég væri varla hér
og vissi ekki hót um sjálfan mig,
og því fór ég að hugsa helst um þig
og hætti í bili að leita neitt að mér.
2.
Nú varð mér spurn: Ó hvar er okkar hvar?
Ó hvenær verður annars staðar hér?
Því allt sem kemur einhvern veginn fer,
á endanum er hérna sama og þar.