Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Djásn Skagafjarðar

Fyrsta ljóðlína:Gamli Þórðarhöfðinn hár
Heimild:Nokkur kvæði og vísur bls.130-131
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Gamli Þórðarhöfði hár
hundrað fjalla virði.
Ríktu heill í ótal ár
yfir Skagafirði.
2.
Þín er drottning Drangey fræg
djarfleg haldið vörðinn,
sleppið engum illum sæg
inn á Skagafjörðinn.
3.
Málmey þér við hægri hlið
hrósar gróðri jarðar.
Þið eruð dýrust, dæmum við,
djásnin Skagafjarðar.
4.
Blóm í haga gullin gljá
glansa faguryrði.
Það er saga að segja frá
sumri í Skagafirði.