Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Kossahylling

Fyrsta ljóðlína:Þó að máist farin för
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Þó að máist farin för
fölskvi um hljóma strengi,
munarkoss af mjúkri vör
man ég vel og lengi.
2.
Snerting vara vot og hlý
vermir hjartans minni.
Vakir lífsins eldur í
undirvitundinni.
3.
Kossa teyga vil ég vín
vel þess töfrum eiri.
Kyssi ég einn, er óskin mín
að þeir verði fleiri.