Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Barn

Fyrsta ljóðlína:Ég sé það í barnsins brosi
Heimild:Vökurím bls.60
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Skáldsþankar
1.
Ég sé það í barnsins brosi,
að bróðir þess kominn er,
sem fagnaðarboðskapinn fagra
flytur í augum sér.
2.
Það birtist í þessu brosi,
að barnið hans trúnað vann,
sem gefur lífinu lífið,
ljósið og kærleikann.
3.
Hreinleikinn bak við brosið
boðar mér sannan Krist,
og skammdegið frá mér flytur,
svo fái ég vorið gist.
4.
Ég krýp fyrir brosandi barni
og barnið að jöfnu met,
hvort þar er íslenskt – eða
austan frá Nazaret.