Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Ég ætla að deyja fyrir heiminn, dapra líf,

Fyrsta ljóðlína:Ég ætla að deyja fyrir heiminn, dapra líf,
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Skáldsþankar
1.
Ég ætla að deyja fyrir heiminn, dapra líf,
því dauðann sjálfan getur enginn flúið
eða myrki nótt í morgunbjarma snúið
og mannvonskunni breytt í líkn og hlíf.
2.
Því græðgin stýrir grimmum myrkraheimi
og greipar hennar slífellt blóði drifnar
en hreinar kenndir úr hjörtum manna rifnar
þó hverja stund um birtu og fegurð dreymi.
3.
Getur þú heimur glóðir brjóstsins vakið,
gefið mér kraft og birtu stráð á veginn?
Er tilveran á tálar sífellt dregin?
Tómlegt líf! Hvað þú getur verið nakið.
4.
Og veru minni í villu sífellt eytt
sem verður því að lokum ekki neitt.