Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Söngur Heklu Sambands norðlenskra karlakóra

Fyrsta ljóðlína:Hefjum glaðir Heklusöng
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Hefjum glaðir Heklusöng
hjartaslögin undir taka.
Júnídægrin ljós og löng
leysa sál úr vetrarþröng,
þó að væri stundum ströng
starfsins langa næturvaka.
2.
Látum drengir hljóma hátt
Heklusöng á miðju vori.
Tökum hverja sorg í sátt.
Sjáum aðeins heiðið blátt
svo við getum saman átt
söng í hjarta, blóm í spori.