Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Kynning

Fyrsta ljóðlína:Streymir að vitum blíðra blóma angan
Heimild:Klukkan slær bls.7-8
Viðm.ártal:≈ 1950
1.
Streymir að vitum blíðra blóma angan.
Blessaða hvíld. Hér ríkir þögnin ein.
Hljóðláta gestinn, göngumóðan svein,
kvöldgolan hlýja kyssir mjúkt á vangann.
2.
Hingað var tíðum yrkisefna leitað.
Árangurslaust? Já, stundum, því er ver.
En jafnvel, hve rýr sem árangurinn er,
verður þó ekki viðleitninni neitað.
3.
Og grátklökkt masið gildi ljóðsins hnekkir;
– gagnslaust að harma það, sem liðið er.
Þögull og stoltur framhjá ykkur fer
pármaður einn, sem enginn gjörla þekkir.
4.
Hví tala eg svo til minnar fósturfoldar,
sem fær í ljoðum einhæf kynni af mér:
Víst skaltu móðir, vita hver eg er:
Eitt blómið, er óx út myrkri þinnar moldar.