Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Skáldalaun

Fyrsta ljóðlína:Ég kaus að fara aðra leið
Heimild:Maður og jörð bls.10
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Skáldsþankar
Ég kaus að fara aðra leið

En talaðu samt ekki
um gamlan bitran mann
fyrirlitinn, misskilinn, gleyminn.

Ég var á hæstu launum
sem þessi heimur getur greitt:
Gleðinni yfir að skapa.

Gleðinni yfir að hafa storminn í fangið
og sjá mótvindinn dreifa fræjum mínum
um jörðina.

Gleðinni yfir að elska.