Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Til Bjarna á Bollastöðum

Fyrsta ljóðlína:Þér féllust ei hendur, í fangið þótt hvessti
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Afmæliskvæði
1.
Þér féllust ei hendur, í fangið þótt hvessti,
því svalviðrið sálina hressti.
2.
Í torleiði fjallanna fannstu þig sjálfan,
heilan, en aldrei hálfan.
3.
Við fáheyrða örbirgð á örreitiskoti
þinn andi bjó ávallt í sloti.
4.
Því margur í lágsveitum lognþokudagur
við fjöllin er heiður og fagur.
5.
Þú gekkst ekki hikandi á hólminn, né tregur.
Þú vissir hvert stefndi þinn vegur.
6.
Þú ávannst þér sigur á orrustuvelli
og hann er þinn heiður í elli.


Athugagreinar

Á sjötugsafmæli hans 10. júlí 1960