Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Kjarval málar

Fyrsta ljóðlína:Kjarval fór að mála stóra mynd
Heimild:Grannmeti og átvextir bls.60
Viðm.ártal:≈ 1925
Kjarval fór að mála stóra mynd
mörgum fannst það vera skömm og synd
að hann skyldi mála mosa og grjót.
Myndin fannst þeim ljót.

Síðan liðu ótal ár
öllum fór að þykja hann klár.

Enginn kvartar lengur hætishót
við horfum uppi í sveit á mosa og grjót.
Enginn heyrist segja. Þvílík synd!
Við segjum: Fallegt eins og Kjarvalsmynd.