Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Um Mjóafjörð

Fyrsta ljóðlína:Við Mjóafjörð eystri býr merkileg þjóð
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Daglegt amstur
1.
Við Mjóafjörð eystri býr merkileg þjóð
það má nú segja
þar hreppsnefndin fyllir menn framfaramóð
það má nú segja.
2.
Þetta afburða framsækna einvalalið
eggjar til dáða
á framkvæmdum verður ei fálm eða bið
ef fá þeir að ráða.
3.
Já, vel sé yður vösku vökumenn
nú vil ég yður hylla
alla fimm í senn.