Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Til konunnar minnar – 5. janúar 1940

Fyrsta ljóðlína:Nú eru liðin nítján ár
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Nú eru liðin nítján ár
í náð frá kynnastund,
og enn er sama yndi og þá
að una við þinn fund.
2.
Ég veit þín æska er á brott,
því árin liðu brátt.
En samt mér finnst þú alltaf ung,
þú átt minn hjartaslátt.
3.
Guð geymi þig um öll þín ár,
strái yndi á sporin þín.
Þig gæfusólin ylji æ,
elsku konan mín.