Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Mig í hulda heima

Fyrsta ljóðlína:Mig í hulda heima
Viðm.ártal:≈ 1850
1.
Mig í hulda heima
höfga leiddi dá,
sjöfn þar fögur seima
sat um stund mér hjá;
stillt og blíð í bragði,
björt og hárafríð,
eitthvað um mig lagði
sem aldrei forðum tíð.
2.
En fagra hnossið Freyju
fékk mér gull í mund,
kyssti ég mæta meyju
á mærri gleðistund;
dýrðauðugi dalur,
dikt er sýndir mér,
víst eg væri falur,
að vera alltaf hér.