Vers úr erfiljóði eftir Sig. Bjarnason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Vers úr erfiljóði eftir Sig. Bjarnason

Fyrsta ljóðlína:Hörð var hrönnin þunga
bls.140
Viðm.ártal:≈ 1850
Flokkur:Eftirmæli
Hörð var hrönnin þunga
er hvarf á burt hið unga
skáldið mitt úr skatnaheim
Nú er brosið blíða,
brjóstið ástarþýða
geymt í myrkum marargeim.