SöfnÍslenskaNynorskEsperantoPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (725)
Afmæliskvæði (8)
Ástarljóð (8)
Baráttukvæði (2)
Biblíuljóð (3)
Brúðkaupsljóð (1)
Bænir og vers (1)
Daglegt amstur (7)
Eftirmæli (11)
Formannavísur (1)
Fræðsluljóð (1)
Gamankvæði (12)
Háðkvæði (5)
Hátíðaljóð (2)
Heilræði (1)
Hindisvík (2)
Húnaþing (7)
Húnvetningar (6)
Hyllingarkvæði (3)
Jóðmæli (1)
Jólaljóð (2)
Kappakvæði (1)
Lífsspeki (2)
Ljóðabréf (6)
Náttúruljóð (47)
Rímur (1)
Sagnakvæði (1)
Sálmar (2)
Skáldsþankar (30)
Strandir (2)
Söguljóð (10)
Tíðavísur (1)
Tregaljóð (2)
Þululjóð (1)
Ættjarðarkvæði (12)
Ævikvæði (2)
HeimFyrsta ljóðlína:Orðum fleygi eg til þín
Heimild:Húnvetningaljóð. Ljóð eftir sextíu og sex höfunda. Rósberg G. Snædal og Jón B. Rögnvaldsson söfnuðu og sáu um útgáfuna. Akureyri 1955 bls.128
Viðm.ártal:≈ 1900
1. Orðum fleygi eg til þín,æsku morgunroði. Vertu, litla lóan mín, lipur sendiboði.
2. Æskudögum ástríkumaldrei mun ég gleyma, berðu kveðju Bjarghúsum, bernsku minnar heima.
3. Sá, er allt um eilífð skóp,örlög mín og hinna, verndi ætíð Vesturhóp vænstu drauma minna. |