Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Á Kjarrdalsheiði

Fyrsta ljóðlína:Nú greiðist fjall frá fjalli
Viðm.ártal:≈ 1925
1.
Nú greiðist fjall frá fjalli
og framundan er slétta
eins langt og eygir auga
og allt í bláan sjó.
Um klungur, urðir, kletta
þeir kalla farið nóg.
2.
Við fórum háar heiðar
og höfðum brekkur langar
og hæst af hjalla hverjum
sást himin-dýrðarland.
En yndislegast angar
þó auðnató við sand.
3.
Nú sé ég ekkert oftar,
sem augun fagna megi.
Að baki er hinsta brúnin,
sem birtir nýja sýn.
Í Lóni léttir degi.
Þau letjast hrossin mín.