Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Gömul minning

Fyrsta ljóðlína:Í Trékyllisvík eru túnin
Viðm.ártal:≈ 1925
Í Trékyllisvík eru túnin
og taðan iðjagræn,
og særinn í sífellu þylur
sömu morgunbæn.

Og uppyfir blessuðum bænum
er blikandi heiðartraf.
Þar tölti´ eg um tunglskinsnóttu
með tösku og birkistaf.

En handan við heiðarásinn,
á hæðum við mýrarfen,
býr hún Bína mín Soebeck
borin Thorarensen.