Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Til Guðmundar Þ. Sigurgeirssonar – Hamravík á Drangsnesi

Fyrsta ljóðlína:Sjötíu árin reynslurík
Heimild:Úr heimavör bls.50
Viðm.ártal:≈ 1950
Sjötíu árin reynslurík
runnin eru að baki,
heilladís í Hamravík
hjá þér alltaf vaki.

Glaður yfir sjó að sjá
svip með hreinum línum,
finna ennþá ylinn frá 
æskubrekum sínum.

Þegar sólarroðans rönd
rís í morgunblænum,
blaka ég til þín heillahönd
hér frá Stapabænum.