Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Vormorgunn

Fyrsta ljóðlína:Dag upp runninn drótt má sjá
Heimild:Með mörgu fólki bls.144
Viðm.ártal:≈ 1925
Flokkur:Náttúruljóð
1.
Dag upp runninn drótt má sjá,
dátt því unna blómin.
Skuggabrunni bergir á
bjartur sunnuljóminn.
2.
Speglar hálofts bjarta brá
brothætt gljáir unnar.
Fjarlægð stráir fjöllin á
fegurð blámóðunnar.
3.
Okkar móðir ástþrungin
unir hljóð við pólinn.
Fannaslóðann felur sinn,
fer í gróðurkjólinn.