Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (725)
Ástarljóð  (8)
Biblíuljóð  (3)
Eftirmæli  (11)
Gamankvæði  (12)
Háðkvæði  (5)
Heilræði  (1)
Hindisvík  (2)
Húnaþing  (7)
Húnvetningar  (6)
Jóðmæli  (1)
Jólaljóð  (2)
Kappakvæði  (1)
Lífsspeki  (2)
Ljóðabréf  (6)
Náttúruljóð  (47)
Rímur  (1)
Sagnakvæði  (1)
Sálmar  (2)
Skáldsþankar  (30)
Strandir  (2)
Söguljóð  (10)
Tíðavísur  (1)
Tregaljóð  (2)
Þululjóð  (1)
Ævikvæði  (2)

Íslensk hvatningarkveðja í dagsins önn -

Fyrsta ljóðlína:Veðrahamur fer um frón
Viðm.ártal:≈ 2000
Flokkur:Gamankvæði

Skýringar

Sigurjón Guðmundsson frá Rútsstöðum ekur oftast flutningabílnum út á Ströndina - Skagströnd. Eitt sinn kom hann í vondu veðri og höfundur heilsaði honum með þremur vísum:
Veðrahamur fer um frón,
finnst á vegum hroði.
Sæll og blessaður Sigurjón,
Svínvetningagoði !
 
Þú ert æfður ökuþór,
ábyrgð heil í sinni,
þar sem reynsla rík og stór
ræður dómgreindinni.
 
Rútsstaða með rammaslag
rétt þú horfið tekur,
sést það margan sigurdag,
sama hvert þú ekur !